Gamlar minningar rifjast upp við ólík atvik.

mynd6_1206657.jpgÞannig var að ég var að skoða myndir á siglo.is   þar rakst ég á þessa gömlu mynd. Fór þá að rifjast upp fyrir mér ferðir með móður minni til berja er ég var um 6- 7 ára. Þótti "við hæfi" að velja sér aflaskip og auðvitað valdi ég Höfrung II. (gæti þó hafa verið III.) sem er hér á myndinni t.h. síðan rakst ég þar á nokkarar myndir af bílstjórahetju yngri ára (ég átti mér margar fyrirmyndir já) en það var "Búddi á Sleitunni" eða Gísli Sigurðsson rútubílstjóri á Sleitustöðum.  Þetta eru lítil dæmi um hvað það þarf lítið til að menn gleymi sér við myndskoðun, þarna skoðaði ég bæði skip og báta í amk 2 - 3 daga 

06-63-0002-40.jpggar_ar_finnson_i_brunni_a_hofrungi_ii.jpg

slides111_1.jpg 


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband