JÁJ...

Svo er fólk hissa á að Jón Ásgeir hafi ekki áhuga á að leggja Fréttablaðið í púkk inn í Árvakur, sem gefur Moggann út.

Ég held að plottið hafi verið að láta Jón ginna við tilboði um 36% í Árvakri, eftir ár yrði svo Fréttablaðið lagt niður, en bestu bitarnir fluttir yfir í Morgunblaðið og þá orðið einrátt á markaðum, Glittir hinn nýji keyrir Árvakur í þrot og kemur þannig fyrirtækinu í hendur "réttra" aðila aftur og síðan yrði gerð atlaga að Afþreyingu með þvi að beyta útvarpinu, fórnarkostnaðurinn yrði Skjárinn, undirbjóða auglýsingamarkaðinn og berjast þannig við keppinautinn.

Nei ég vona að Fréttablaðið lifi af og við höfum áfram hér tvo fjölmiðla og því mismunandi fréttir til að rífast um í framtíinni hvort sé með réttari fréttir eða ekki.

Mogginn má svo endurráða Sigmund, jafnvel þó hann teikni í svarthvítu.

Eigið svo góðar stundir, það ættla ég að gera.


mbl.is Jón Ásgeir: Ekkert óeðlilegt við afgreiðslu lánanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jónína Eiríksdóttir

Hafðu það gott Sverrir, góða nótt. Ekki veit ég hver lýgur hverju og hver segir satt.

Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 23.11.2008 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband