Nú er allt að fara að gerast

Þrátt fyrir armæðu og strit eldgos og læti, skýstróka o.fl. þá gerðist ég bjartsýnn og verslaði mér flugmiða til Atlanta í usa.

Verð þar í hálfann mánuð (ef ég kemst út) og kannski lengur ef gos hindrar að ég komist heim.

En þetta geri ég í fyrra líka og líkaði svona assgoti vel. Er ekki viss um að ég setji myndir úr ferðinni inn hér en örugglega á fésiðl.

Segið svo að ég sé ekki  duglegur hér á örbogginu mínu.

kv Sverrir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband