Jćja ţá byrja jólin.

Kortin farin í póst, pakkarnir líka. Skatan ný runnin niđur, og ţađ var sko alvöru skata, svona fyrir lengra komna eins og Úlfar á ţremur frökkum kallar ţađ. Svo nú er bara ađ leggja inn pöntun fyrir nćsta ár. Hint til Halldóru. hehe.

Átti hér ţessa líka fínu stund međ frćndfólki sem (vćntanlega) borđum saman skötu á ţorláksmessu, viđ höfum undanfariđ (ég og Kristrún Ýr) fariđ á BSÍ og fengiđ okkur skötu saman en núna er kreppa svo ég varđ mér úti um skötu (orginal vestfirska) og eldađ var hér heima, ţetta var allt samvinnuverkefni ég tók utan af skötunni umbúđirnar en ţađ tók lengri tíma en sjálf eldamennskan. Kristrún sauđ kartöflurnar og hitađi hamsatólgina, Ívar sá um alla tímasettningu og lagđi á borđiđ, ţegar allt var klárt ţá hófst keppni ţeirra frćnda, Ţrastar og Eysteins Orra um hvor borđađi meira (ţeir borđa ekki skötu sko) sá sem fékk sér oftar á diskinn vann og ég held ađ Eysteinn hafi unniđ. Eftir mat fékk fullorna fólkiđ (ég og Ívar) sér sterkt kaffi til ađ skola niđur hamsatólginni sem enn sat í hálsinum.

Hangiketiđ komiđ á hlóđirnar kominn ţessi fíni ilmur í hús. Nćsta verkefni er ađ keyra út restina af jólakortunum, keyri alltaf út jólakortin á stór Hafnarfjarđarsvćđinu á Ţorláksmessukveld. Síđan er bara ađ sofa út í fyrramáliđ og eftir hádegi hefst jólaskveringin, sturt, rakstur og fataval fyrir messuna og síđan fariđ í messu í Seljakirkju kl 18. og síđan sest ađ hreindýraáti ásamt öđru góđgćti hjá Ţresti bróđur.

Ţeir sem reka hér inn trýniđ, Gleđileg jól til ykkar allra og eigiđ notaleg áramót


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Rúnar Ipsen

Gleđileg jól

Jón Rúnar Ipsen, 23.12.2008 kl. 22:41

2 Smámynd: Ţröstur Unnar

Gleđileg jól kallinn minn.

Ţröstur Unnar, 24.12.2008 kl. 16:04

3 Smámynd: Guđrún Jónína Eiríksdóttir

Gleđileg jól Sverrir minn gott ađ skatan var góđ(ég trúi ađ Eysteinn hafi unniđ) vonandi var jólamaturinn líka góđur, ég er nú ađ snúa sólarhringnum klukkan orđin 02,40 og ég vakandi. Held samt ađ flestir ađrir Kópaskersbúar sofi á sínu eyra. Ég er búin ađ reyna ađ sofna en gafst upp og endađi í tölvu. Kvitt og kveđja.

Guđrún Jónína Eiríksdóttir, 26.12.2008 kl. 02:42

4 Smámynd: Guđrún Jónína Eiríksdóttir

Gott nýtt ár.

Guđrún Jónína Eiríksdóttir, 31.12.2008 kl. 02:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband