Hver var að spila við hvern??
30.11.2008 | 21:31
Samkvæmt fréttini var Tottenham að spila tvo leiki í einu......
Peter Crouch kom Portsmouth yfir gegn Blackburn, 1:0, á 49. mínútu.
Steven Pienaar kom Everton yfir gegn Tottenham á 51. mínútu, eftir snöggtekna aukaspyrnu, og staðan því 0:1.
Jermain Defoe skoraði fyrir Tottenham gegn Blackburn, 2:0, á 53. mínútu og kom bikarmeisturunum í vænlega stöðu.
Ég spyr hver var að spila við hvern? Var Tottenham að spila bæði við Blackburn og Everton.........eða var svona mikið drukkið af bjór við að fylgjast með leikjunum??????
![]() |
Góðir sigrar Portsmouth og Everton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei, ég held að þú sér bara syfjaður.
Þröstur Unnar, 1.12.2008 kl. 21:00
ÆÆ fótbollti hvað? Kvitt
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 5.12.2008 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.