Hver var að spila við hvern??
30.11.2008 | 21:31
Samkvæmt fréttini var Tottenham að spila tvo leiki í einu......
Peter Crouch kom Portsmouth yfir gegn Blackburn, 1:0, á 49. mínútu.
Steven Pienaar kom Everton yfir gegn Tottenham á 51. mínútu, eftir snöggtekna aukaspyrnu, og staðan því 0:1.
Jermain Defoe skoraði fyrir Tottenham gegn Blackburn, 2:0, á 53. mínútu og kom bikarmeisturunum í vænlega stöðu.
Ég spyr hver var að spila við hvern? Var Tottenham að spila bæði við Blackburn og Everton.........eða var svona mikið drukkið af bjór við að fylgjast með leikjunum??????
Góðir sigrar Portsmouth og Everton | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei, ég held að þú sér bara syfjaður.
Þröstur Unnar, 1.12.2008 kl. 21:00
ÆÆ fótbollti hvað? Kvitt
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 5.12.2008 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.