Næstum ekki Neinn...

það hlýtur að vera þeim mjög dýrt að lækka og ódýrt að hækka því þeir eru alltaf að lækka svo lítið í einu næstum ekki neitt. Verðið nú og þegar það var í hæstu hæðum úti (heimsmarkaðsverðið) er töluvert mörgum pósentum hærra hér en það hefur lækkað um úti þrátt fyrir þessar alveg heilu 3 krónur sl. viku.

Hvað er nú með þetta verð hér heima sem á alltaf að KRÖFU (veit ekki hvers) spegla heimsmarkaðsverð á hverjum tíma. Ég verð víst að halda áfram (af prinsipp ástæðum) að versla við AO.

Spáið í það hvað bensínverð hefði verið látið hækka hefðu þeir ekki komið inn á markaðinn sem bremsa á stóru félögin að hækka. En AO er eins og annað í bremsum það slittnar og virkar verr með aldrinum ef ekki er nægjanlega oft skiftu um bremsuborða eða klossa...ekki nóg að koma með nýjar dælur sí og æ.

Í gær lagði ég mig eftir vinnu og þegar ég vaknaði þá voru þeir búnir að lækka um 2 krónur það fer að koma svefntími á mig núna.......hvað ættli þeir lækki mikið meðan ég sem fyrst þeir lækkuðu um heila krónu meðn ég var að vinna?

Eigið svo góðann dag ....það ættla ég svo sannarlega að gera

 


mbl.is N1 lækkar eldsneytisverð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband