Hver á hvað.
9.3.2009 | 09:13
Eigenda upptalning í Straumi - Burðarás vekur nokkrar spurningar hjá mér.
Hver á t.d. Samson Global Holdings S.a.r.l?
Hver á t.d. Landsbanki Luxembourg S.A.?
Hver á t.d. Straumur-Burðarás Fjárfest hf?
Hver á t.d. Citigroup Global Markets Inc?
Hver á t.d. Falcon Family L.P.?
Einhvernvegin læðist að mér sá grunur að mennirnir á bakvið þessi félög öll séu sömu mennirnir og eru sagðir aðaleigendur Straums - Burðaráss.
Kæmi mér allavega ekki á óvart þó þarna kæmu fyrir sömu nöfnin aftur og aftur.
Enn ein svikamyllan fallin.
Góðar stundir.
Ríkið tekur Straum yfir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Samson eru Björgólfur og co.
Landsb. Lúx - Þarf að útskýra það? Landsbankinn......
Straumur Fjárfest - Örugglega sjóður í eigu straums
Citigroup - Einn af stærstu amerísku bönkunum
Falcon Family - Örugglega fjárfestingarsjóður sem einhverjir kanar/bretar eiga.
Út frá þessum nöfnum einum og sér myndi ég segja að það er jú rétt með 3 af þessum en ekki öll 5. Þ.e.a.s. þeir sem eiga þrjú efstu eiga ekkert í 2 neðstu.
siggi (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 10:13
Kvitt, ég ætla ekki að ræða skólamál á Kópaskeri á blogginu Sverrir minn, þau eru SVO viðkvæm að ég vil helst vera jó jó. Kveðja Dúna atvinnulausa næsta vetur.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 9.3.2009 kl. 17:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.